Opið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 6
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 6 vegna stöðvunar á starfsemi í tengslum við sóttvarnaraðgerðir á tímabilinu 25. mars til og með 14. apríl 2021. Lokunarstyrkur 6 er ákvarðaður…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 6 vegna stöðvunar á starfsemi í tengslum við sóttvarnaraðgerðir á tímabilinu 25. mars til og með 14. apríl 2021. Lokunarstyrkur 6 er ákvarðaður…
Móttaka á umsóknum um viðspyrnustyrki er hafin. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir þeim rekstraraðilum sem orðið hafa fyrir a.m.k. 60% tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Sótt er um á þjónustuvef Skattsins, www.skattur.is fyrir…
Tekjufallsstyrkir eru til að styðja við rekstraraðila sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Um þá gilda lög 118/2020, um tekjufallsstyrki. Markmið þeirra er að viðhalda atvinnustigi og efnahagsumsvifum.Þeir einstaklingar…
Um lokunarstyrki og viðbótarlokunarstyrki gilda lög nr. 38/2020, um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, og lög nr. 55/2020, um breytingu á fyrrnefndu lögunum.Þeir einstaklingar og lögaðilar sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða…
Þann 1. janúar sl. var opinbert vefsvæði stofnað sem veitir almenningi rafrænan aðgang að ársreikningum úr ársreikningaskrá. Rafræn uppfletting einstakra ársreikninga á hinu nýja vefsvæði er án gjaldtöku en ársreikningaskrá…