Tekjufallsstyrkir

Tekjufallsstyrkir eru til að styðja við rekstraraðila sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Um þá gilda lög 118/2020, um tekjufallsstyrki. Markmið þeirra er að viðhalda atvinnustigi og efnahagsumsvifum.Þeir einstaklingar…

Continue Reading Tekjufallsstyrkir

Lokunarstyrkur – viðbótarlokunarstyrkur

Um lokunarstyrki og viðbótarlokunarstyrki gilda lög nr. 38/2020, um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, og lög nr. 55/2020, um breytingu á fyrrnefndu lögunum.Þeir einstaklingar og lögaðilar sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða…

Continue Reading Lokunarstyrkur – viðbótarlokunarstyrkur